Skólalúðrasveit Vestmannaeyja heldur tónleika í Hvítasunnukirkjunni í kvöld klukkan 20.00. Skólalúðrasveitin býður bæjarbúum til jólatónleika í tilefni af 30 ára afmæli sveitarinnar.