Í þeim veðraham sem verið hefur í haust er það varla nema fyrir hraustustu krakka að ganga í skólann sinn. Þessir krakkar, sem heita Arna Dögg, Óliver og Arnar Þór, nemendur í 1.ÍR og Þórey, nemandi í 4. HA, eru meðal annarra duglegra krakka sem ganga í skólann, nánast uppá hvern dag.