Athyglisvert er að skoða eldsvoða í Eyjum frá desember á síðasta ári til desember á þessu ári, sem tengja má við íkveikjur eða óvarkárni með eld.