fjórða og sjöunda bekk. Námsmatsstofnun kynnti í dag niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum 2007 en um 8 þúsund börn þreyttu prófin í ár, tæplega 4 þúsund í fjórða bekk og rúmlega fjögur þúsund í sjöunda bekk. Meðaltalið er lægst í öllum greinum í Suðurkjördæmi.