Bókmenntakvöld verður á Kaffi Kró í kvöld og hefst klukkan 20.00 Kynntar verða mest seldu bækur bókaforlagsins Veraldar, Aska eftir Yrsu Sigurðardóttur og Guðni – af líf og sál eftir Guðna Ágústsson.