Ekkert hægt að gera þegar hinn neglir hann inn af 25 metrunum

Hermann Hreiðarsson leikmaður Portsmouth og íslenska landsliðsins var í gær valin knattspyrnumaður ársins 2007. Hermann átti gott tímabil með Charlton og Portsmouth en hann spilaði 5 landsleiki á árinu og var fyrirliði í fimm þeirra. ,,Það er gaman að fá viðurkenningar og þegar maður fær þær þá er maður líklega að gera eitthvað rétt,” sagði […]