Sveitarstjórn Flóahrepps hefur ákveðið að kaupa stjórnsýsluráðgjöf fyrir eina milljón króna til þess að skoða framtíðarhorfur félagsheimila í sveitarfélaginu.