Samkvæmt nýsamþykktri fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborg fyrir árið 2008 verða niðurgreiðslur vegna vistunar barna hjá dagforeldrum hækkaðar.