Sérstakt ungmennaráð verður stofnað í Sveitarfélaginu Árborg. Ráðið verður bæjarstjórn Árborgar til ráðgjafar í málefnum ungs fólks í sveitarfélaginu.