Í kvöld klukkan 20.00 verða tónleikarnir Hátíðin nú er hér, með Óskari, Laugu og vinum þeirra. Óskar Sigurðsson, kórstjóri kaffihúsakórsins hefur umsjón með tónleikunum en fram koma þau hjónin Óskar og Lauga, kaffihúsakórinn, Þórarinn Ólason, Sæþór Vídó, Margrét, Guðni, Silja Elsabet, Valdimar Karl, Helga, Arnór og félagar og fleiri frábærir tónlistarmenn.