VSV langtímafjárfesting

Guðrún Erlingsdóttir, stjórnarformaður Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja, segir við Morgunblaðið að bréf sjóðsins í Vinnslustöðinni (VSV) séu langtímafjárfesting og ekki standi til að selja þau. Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær samþykkti stjórn sjóðsins að hafna tilboði Ísfélagsins og Kristins ehf. í bréfin. „Samþykkt stjórnarinnar var einróma og átakalaus. Við tókum þá stefnu fyrr á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.