Íþróttamaður ársins 2007 í Skaftárhreppi var krýndur á Þorláksmessu við hátíðlega athöfn. Að þessu sinni varð Harpa Ósk Jóhannesdóttir, frjálsíþróttakona úr ungmennafélaginu Skafta, fyrir valinu.