Hjálparsveit skáta í Hveragerði leitaði í dag ferðamanns á svæðinu í kringum Reykjadal. Félagi mannsins, sem tilkynnti að hans væri saknað, hafði ekki heyrt í honum frá því á þriðjudag, en þá var hann staddur í skála á svæðinu.