Búið er að taka ákvörðun um að aflýsa síðari ferð Herjólfs í dag og siglir farþegaferjan því enga ferð í dag, 30. desember.