Herjólfur fór ekki fyrri ferð sína í morgun vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið. Athuga átti stöðuna nú klukkan 12.00 en nú hefur verið tekin ákvörðun um að aflýsa fyrri ferð skipsins. Þá er athugun klukkan 15.00 með seinni ferð.