Hún var ófögur sjónin sem blasti við eftirlitsmanni fasteigna Vestmannaeyjabæjar, þegar hann var á sinni venjubundu eftirlitsferð í morgun. Búið var að sprengja upp hurð á salerninu á Skansinum, – ekki nóg með það. Heldur hafði sprengju verið komið fyrir ofan í salerniskálinni með tilheyrandi skemmdum.