Frederikshavn Fox vann Álaborg 25-26 á útvelli í dönsku úrvalsdeildinni í gær.Guðbjörg Guðmannsdóttir stóð sig mjög vel með Frederikshavn Fox og skoraði 4 mörk. Frederikshavn Fox er neðst í deildinni ásamt Álaborg með 6 stig.