Mig langar að taka undir val þeirra á Fréttum um menn ársins í Vestmannaeyjum. Bjarni Sighvatsson, ásamt fleirum hefur unnið kraftaverk fyrir okkur öll í sambandi við endurnýjun og kaup á nýjum tækjum fyrir Sjúkrahús Vestmannaeyja og ber að þakka það.