Dregið var í 8-liða úrslit í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, á þriðjudagskvöld. Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands dróst gegn Menntaskólanum á Akureyri.