Fyrsti áfangi nýbyggingar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi verður formlega opnaður í dag. Starfsemi í nýbyggingunni er ekki hafin en á næstu dögum mun móttaka og símavarsla flytjast í anddyri byggingarinnar.