Síðasta laugardag var opnuð málverkasýningin „Vestmannaeyjar í augum meistaranna fyrir gos” í Akógeshúsinu. Á sýningunni eru verk eftir meistara eins og Ásmund Jónsson, Gunnlaug Blöndal, Engilbert Gíslason, Guðna Hermansen, Svein Björnsson og Júlíönu Sveinsdóttur.