Losuðu rær á hjólbarða sem datt undan bílnum þegar keyrt var af stað
Lögreglan hafði í nógu að snúast í vikunni sem leið við að hjálpa fólki sem komst ekki leiðar sinnar sökum veðurs og ófærðar. Jafnframt var Björgunarfélagið lögreglu til aðstoðar við að ferja fólk á milli staða og losa bifreiðar sem sátu fastar. Ein eignaspjöll voru tilkynnt til lögreglu í vikunni sem leið en um var […]
Íslandsmeistaratitill til Eyja

Taflfélag Vestmannaeyja sendi um helgina hóp barna á Íslandsmót barna í skák sem haldið var í Reykjavík. Alls voru keppendur á mótinu 100 og þar af voru 18 frá Vestmannaeyjum sem sýnir hversu blómlegt starf skákíþróttarinnar er í Eyjum. Kristófer Gautason, varð Íslandsmeistar ogRóbert Aron Eysteinsson og Ágúst Már Þórðarson efstir í sínum aldursflokki. Kristófer […]