Hjónin sitja við morgunverðarborðið að gæða sér á Cornflexi með mjólk útá – og kaffi á eftir. Hún veltir fyrir sér, hvað framtíðin beri í skauti sér. Hann verður fyrir svörum, – og segir meira en hann vildi.