Enn ein djúpa lægðin stefnir nú upp að landinu og mun valda mjög hvassri suðaustanátt, 25 – 30 metrum hér við suðurströndina og mikilli rigningu þegar liða tekur á daginn. Það hefur því verið ákveðið að slá af seinni ferð Herólfs.