Búið er að laga bilun í símkerfi Sparisjóðs Vestmannaeyja sem varð í morgun en ekki hefur verið hægt að ná sambandi við Sparisjóðinn. Nú er það hins vegar hægt.