Vegna veðurs og aðstæðna verður stefnumóti DV og dv.is sem átti að fara fram
í Hvíta húsinu á Selfossi í kvöld frestað. Ekki hefur verið ákveðin
tímasetning á nýtt stefnumót.