Smáey ehf., eignarhaldsfélag í eigu Magnúsar Kristinssonar, hefur bæst í hóp stærstu hluthafa Landsbankans. Samkvæmt lista yfir tuttugu stærstu hluthafa bankans í lok janúar er Smáey orðin 12. stærsti hluthafinn með 1,75% hlut.