Mannlífið

72

Nú fer tíma hrútspunga og hákarla að ljúka og flestir Sunnlendingar búnir að fara á allavega eitt þorrablót.
En gleðin heldur áfram fyrir skemmtanafíkla.

Alþjóðlegt Karókí mót verður haldið í Ráðhúskaffi, Þorlákshöfn, á laugardagskvöldið á svokallaðri Þjóðahátíð . Nú er mál fyrir alla Sunnlendinga að dusta rykið af gullbörkunum og syngja uppáhaldslagið sitt.

Húsasmiðjan – almenn auglýsing

Mest lesið