Fíkniefnahundurinn Bea fann tæp 20 grömm af nýlega ræktuðu marijúana við húsleit í íbúðarhúsi í Hveragerði um kvöld þann 16. febrúar. Lögreglan hafði fengið dómaraúrskurð fyrir leitinni vegna grunsemda um vörslu fíkniefna í húsinu.