Matfugl ehf. hefur óskað eftir allt að 30 ha landi norðan væntanlegs Suðurstrandarvegar til að byggja og starfrækja kjúklingaeldishús.