Aðfaranótt laugardagsins var brotist inn í hesthús sem er í byggingu í Þorlákshöfn og þaðan stolið nokkrum verðmætum rafmagnsverkfærum.

Meðal þess sem hvarf var DeWalt verkfærakassi með ýmsum verkfærum, höggborvél, tveir stórir slípirokkar og rafsuðuvél.