Kántrýsveitin Klaufar leikur á Players næstkomandi laugardagskvöld. Loksins á mölinni, það var fullt út úr dyrum síðast þegar Klaufar spiluðu á Players. Ekki missa af þeim! Hljómsveitin er í hljóðveri um þessar mundir & ríkir mikl eftirvænting hvaða lagi verður breytt.