Stefnumót DV og Hrútavina með Sunnlendingum var haldið í Hvíta-húsinu á Selfossi í gærkveldi. Húsfyllir var og góður andi sveif yfir vötnum og vínföngum af öllum styrk.