Í samráði við bæjarstjóra og starfandi formann byggingarnefndar verður haldinn kynningarfundur um deiliskipulag og teikningar að nýrri skólabyggingu á Stokkseyri þriðjudaginn 26. febrúar nk. kl. 20:00.