Stolið frá unglingum í Féló

Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í vikunni sem leið og má m.a. nefna aukið umferðareftirlit með áherslu á stöðubrot. Einn þjófnaður var tilkynntur til lögreglu í vikunni sem leið en um var að ræða þjófnað á peningum úr ferðasjóði félagsheimilisins Rauðagerði að kvöldi 18. febrúar sl. Er talið að sá sem þarna var að […]

�?Leið eins og í jarðarför�?

Í hádeginu í dag var haldinn fundur með hagsmunaaðilum í sjávarútvegi en Einar K. Guðfinsson, sjávarútvegsráðherra kom á fundinn. Fundurinn var líflegur og skipstust sjómenn og ráðherra á skoðunum en sjávarútvegsráðherra sagði eins og er, hann kæmi því miður ekki með neinn auka loðnukvóta í vösunum. Ólafur Einarsson, skipstjóri á Álsey Ve lýsti tilfinningunni þegar […]

Sagðist hafa stungið dyravörð með hnífi

Karlmanni sem varð fyrir líkamsárás við Rauða húsið á Eyrarbakka leiddist biðin eftir að lögregla kæmi á staðinn. Hann brá því á það ráð að hringja í 112 og tilkynna að hann hafi stungið dyravörð á staðnum með hnífi. Með því hugðist hann fá skjót viðbrögð. Með þessu gerðist maðurinn sekur um að senda vísvitandi […]

Sýslumaður á skólabekk

Einn alharðasti Rolling Stones aðdáandi á Íslandi, Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, útskrifaðist með fyrstu einkunn í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands á laugardag. (meira…)

Kuldatíð og vetur fram til 10. mars eða svo

Sé rýnt í ýmis spágögn og spáafurðir til lengri tíma, en næstu fimm daga eða svo, má hæglega draga þá ályktun að ef úr rætist verði hér kuldatíð meira og minna til 10. mars eða svo. Í næstu viku verða ríkjandi NA-lægar áttir, þó ekki allan tímann því SV-átt kemur einnig við sögu. Loftið yfir […]

Ingi Rafn með þrennu í sigri á Reyni Sandgerði

Knattspyrnulið ÍBV lék í gær æfingaleik gegn Reyni frá Sandgerði en leikur liðanna fór fram í Reykjaneshöllinni. Eyjamenn höfðu deginum áður tapað fyrir Val 6:0 í fyrsta leik Lengjubikarsins en unnu svo Reyni 1:4. Ingi Rafn Ingibergsson skoraði þrjú mörk fyrir ÍBV en Yngvi Borgþórsson eitt. (meira…)

Loðnuskip með mörg hundruð tonna kast við Skaftárósa

Loðnuskipið Aðalsteinn Jonsson fékk mörg hundruð tonna kast við Skaftárósa seint í gærkvöldi og er nú á heimleið til löndunar. Hákon ÞH fann líka níu sjómílna langa og þétta torfu suður af landinu i gærkvöldi, en mátti ekki kasta á hana þar sem hann er búinn með sinn skammt og sömuleiðis Ingunn, sem fann loðnu […]

Opið bréf til þingmanns Frjálslyndra

Í nýlegum skrifum þín sendir þú bæjarstjórn Vestmannaeyja tóninn. Það sem þú helst finnur að störfum bæjarstjórnar er að hafa ekki að eigin frumkvæði látið þig sem þingmann vita að ríkisyfirvöld (þú sjálf) hafi samþykkt 8% hækkun á gjaldskrá Herjólfs. (meira…)

Afturelding vann botnslaginn

Það var sannkallaður botnslagur í N1 deild karla í handbolta í dag þegar tvö neðstu lið deildarinnar mættust. Afturelding tók á móti ÍBV og vann sigur 28-25 eftir að hafa verið yfir 18-14 í hálfleik. Afturelding var yfir allan leikinn og sigur liðsins var verðskuldaður. Liðið er með níu stig eftir átján leiki og er […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.