Leikritið Leynimelur 13 var frumsýnt í Aratungu sl. föstudagskvöld á vegum leikdeildar Umf. Biskupstungna. Leikendur eru 13 en leikstjóri Gunnar Björn Guðmundsson og allnokkur hópur aðstoðar að tjaldabaki en vandað er til leikmyndar.