Mikið hlegið í Aratungu

Leikritið Leynimelur 13 var frumsýnt í Aratungu sl. föstudagskvöld á vegum leikdeildar Umf. Biskupstungna. Leikendur eru 13 en leikstjóri Gunnar Björn Guðmundsson og allnokkur hópur aðstoðar að tjaldabaki en vandað er til leikmyndar. (meira…)

Kjötframleiðslan jókst í síðasta mánuði

Framleiðsla á kjöti í janúar var 7,8% meiri en í sama mánuði í fyrra. Framleiðsla jókst á alifuglakjöti um 10,7%, nautgripakjöti um 16,1% og hrossakjöti um 61,2%. Síðastliðna 12 mánuði hefur kjötframleiðslan aukist um 6,3%. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.