Gjöld á þjóðvegi hækka á einum stað en lækka annarsstaðar

Það vekur sannarlega athygli að sólarhring eftir að rúmlega átta prósent hækkun á fargjöldum Herjólfs tók gildi, þá er tilkynnt um lækkun veggjalds í Hvalfjarðargöngin. Þar lækka þau úr 900 krónum í 800 en höfðu fyrir ári síðan lækkað um sömu upphæð. Þá hækkuðu fargjöld í Herjólf hins vegar um 11%. Hvoru tveggja er þjóðvegur […]

Jarðarför loðnuveiðanna fer ekki fram frá Landakirkju, því hér varir vonin!

Stór orð féllu á fundi hagsmunaaðila, skipsstjóra og sjávarútvegsráðherra í Vestmannaeyjum í gær. Einari K. Guðfinnsyni, ráðherra var þar líkt við prestinn sem jarðar loðnuveiðar. Af öllu má þó ljóst vera að slík útför verður ekki gerð frá Landakirkju í Eyjum. Og ég efast um að Sr. Einar Kristinn” eða aðstoðarprestarnir hans á Fiskistofu fái […]

Norskar kýr í íslensk fjós?

Stefnt er að því að stofna hlutafélag um innflutning á nýjum kúastofni í næsta mánuði. Jón Gíslason, formaður Nautgriparæktarfélags Íslands (NRFÍ), sem barist hefur fyrir innflutningi á norskum kúastofni til Íslands, segir að hið nýja hlutafélag muni sækja um innflutningsleyfi til Landbúnaðarráðuneytisins á næstu mánuðum. „Við stefnum að því að sækja um innflutningsleyfi á fósturvísum […]

Loðnuleit hefst á ný

Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson er í þann mund að hefja loðnuleit á ný, eftir að hafa beðið af sér brælu í nótt undan Ingólfshöfða. Skipið kom á leitarsvæðið í gær, en þótt lóðningar hafi fundist, hafði ekki tekist að ná marktækum mælingum, þegar hætta varð leit vegna veðursins. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.