Í vikunni var undirritaður samningur milli Handboltaakademíu Umf. Selfoss og Guðmundar Tyrfingssonar ehf. um samstarf næstu 4 árin. Í samningnum er samið sérstaklega um notkun á bifreiðum með þriggja punkta öryggisbeltum í öllum sætum. Á samningstímanum mun Guðmundur Tyrfingsson ehf. einnig styrkja akademíuna m.a. í formi auglýsingakaupa.
.