Eldur kom upp í íbúðarhúsi í Hveragerði síðdegis á laugardag. Húseigandi var að prófa kamínu sem hann hafði lokið við að setja upp en varð fljótlega var við að ekki var allt með felldu. Maðurinn reif frá kamínunni og þá kom í ljós eldur upp við loft.