Ekið var á hross á Oddavegi í Rangárþingi ytra sl. laugardagskvöld. Ekki urðu slys á fólki og mun hesturinn hafa sloppið einnig. Bifreiðin er hins vegar mikið skemmd eftir áreksturinn.