Nú hefur Rækt ehf. skilað af sér niðurstöðum í endurskoðun á íþrótta- og tómstundamálum í Sveitarfélaginu Árborg, sem meirihluti bæjarstjórnar samþykkti að yrði gerð í framhaldi af tillögum frá íþrótta- og tómstundanefnd. Skýrsluna kalla þeir „Tillögur að stefnumótun Sveitarfélagsins Árborgar í íþrótta – og tómstundamálum.