Ragnheiður Gröndal verður með tónleika á Draugabarnum Stokkseyri næstkomandi föstudagskvöld, þann 29. febrúar, og hefjast þeir kl. 21.

Megum við eiga vona á frábærum tónleikum enda er Ragnheiður ein af okkar bestu söngkonum í dag.