Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, telur eðlilegt að skýrsla um flótta Annþórs Karlssonar verði send ríkissaksóknara. Ekki er ljóst hvort það er gert með það fyrir augum að rannsaka hvort einhver verði ákærður vegna málsins.