Fyrirhuguðu námskeiði LBHÍ um fjárhúsbyggingar og vinnuhagræðingu sem vera átti á Kirkjubæjarklaustri þriðjudaginn 4. mars n.k. hefur verið aflýst vegna þátttökuleysis.