Þjóðhræðihátið verður haldin í þjóðfræðimiðstöðinni í Lista og menningarverstöðinni á Stokkseyri laugardaginn 1. mars kl. 16. í tilefni af voropnun Draugasetursins og Álfa, trölla og norðurljósa safnsins. Frábær tilboð verða í söfnin alla helgina (Kaupir miða í annað safnið og færð frítt í hitt)

Fram koma á hátíðinni: