Það er orðin löng hefð fyrir herrakvöldi handknattleiksáhugamanna innan ÍBV. Fyrr á árum var það haldið um borði í Herjólfi. En eftir að skipið fór að sigla tvær ferðir alla daga var það ekki lengur hægt. Síðan hefur það verið í Höllinni. Og svo verður nú. Að þessu sinni verður það haldið laugardaginn 8. mars.