Frá því að ákveðið var að sameina grunnskólana (þrátt fyrir efasemdir margra) þá hefur komið greinilega í ljós, að vegirnir og aðkeyrslurnar að skólunum þola ekki það álag sem því fylgir þegar börnunum er keyrt í skólana.