Hvernig skyldi hin pólitíska veðurfræði skýra kaldan vetur á Íslandi í ár þar sem meðalhiti þeirra vetrarmánaða sem liðnir eru, er lægri en í meðalári. Mér er sagt að elstu menn í Vestmannaeyjum muni ekki annan eins harðræðisvetur og þennan.