Í kvöld sunnudaginn 2. mars verður haldin poppmessa í Selfosskirkju kl. 20:00. Sr. Baldur Kristjánsson, sóknarprestur í Þorlákshöfn, flytur hugleiðingu. Tónlistinni stjórnar hinn góðkunni söngvari og leikprédikari, Þorvaldur Halldórsson.